Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Neon húfa
Hannyrðahornið 3. mars 2014

Neon húfa

Flott og einföld húfa úr Álafosslopa. Hönnun: Christeine Chochoy.

EFNI
Álafosslopi - 100g dokkur
A 7623 gulur neon (7621 bleikur, 7624 grænn)
B 0059 svartur

Hringprjónn nr 6, 40cm or sokkaprjónar nr 6.

HÚFA
Húfan er prjónuð í hring. Fitjið upp 72 L með lit A. Tengið í hring
og prjónið stroff: *1 sl snúin (í gegnum aftari hluta lykkjunnar), 1
L br*, alls umf. Prjónið nú munstur skv teikningu. Að loknu
munstri, haldið áfram með lit B þar til húfan mælist 15-17cm frá
uppfitjun eða eins djúp og þarf. Úrtaka: Prj *2 L saman*,
endurtakið frá * til * út umf => 36 L. Prj 1 umf sl. Endurtakið
úrtökuna með 1 sléttri umf á milli, 2 sinnum =>9 L.

Ef þú vilt hafa dúsk, slíttu frá og lokaðu opinu.
Skraut
Lengjurnar eru prjónaðar í hverja þeirra 9 L sem eftir eru. Byrjið á fyrstu L og notið kaðaluppfit (e. Cable
Cas On) http://www.youtube.com/watch?v=jwQEpMLxHUo og fitjið upp 15 L. Fellið af þessar 15 L og setjið
síðustu lykkjuna á aukaband eða nælu. Endurtakið þetta við hverja L sem eftir er. Slítið frá og dragið bandið
í gegnum lykkjurnar af aukabandinu.

FRÁGANGUR
Gangið frá endum. Þvoið húfuna í höndum og leggið til þerris.
Hönnun: Christine Chochoy
MUNSTUR

Ullarvikuhúfa 2026
Hannyrðahornið 3. desember 2025

Ullarvikuhúfa 2026

Húfan sem hér birtist er hönnuð af Helgu Thoroddsen fyrir Ullarvikuna 2026 sem v...

Þykkir kaðlavettlingar
Hannyrðahornið 18. nóvember 2025

Þykkir kaðlavettlingar

Fallegir og hlýir vettlingar prjónaðir úr Drops Snow sem verma í kuldanum. Drops...

Jarðarberjapils
Hannyrðahornið 23. september 2025

Jarðarberjapils

Pils eru svo þægileg að vera í. Þetta pils er prjónað úr DROPS Cotton Merino. St...

Atlantshafið og árstíðirnar – Húnaflói að vori
Hannyrðahornið 29. júlí 2025

Atlantshafið og árstíðirnar – Húnaflói að vori

Þetta sjal vann til verðlauna í hönnunarsamkeppni í Danmörku fyrir nokkrum árum,...

Ungbarnapeysa með rúnnuðu berustykki
Hannyrðahornið 9. júlí 2025

Ungbarnapeysa með rúnnuðu berustykki

Onion er nýtt garn hjá okkur í Handverkskúnst. Dásamlegt ullargarn, mjúkt og fal...

Skrauthúfa
Hannyrðahornið 25. júní 2025

Skrauthúfa

Stærð: S-M-L

Marshmallow-morgunn
Hannyrðahornið 11. júní 2025

Marshmallow-morgunn

Prjónuð stutt peysa fyrir börn úr DROPS Safran eða DROPS Baby Merino. Stykkið er...

Flétta
Hannyrðahornið 28. maí 2025

Flétta

Stærðir: XS S M L XL