Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Skemmtilegast  í hringekju
Fólkið sem erfir landið 23. febrúar 2022

Skemmtilegast í hringekju

Brynhildur Katrín er fjörug hestastelpa sem býr í sveit og hefur gaman af dýrum og Youtube.

Nafn: Brynhildur Katrín Franz­dóttir.

Aldur: 6 ára.

Stjörnumerki: Ljón.

Búseta: Ölvisholt í Flóahreppi.

Skóli: Flóaskóli.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Mér finnst skemmtilegast að vera í hringekju.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hestar, sérstaklega folöld.

Uppáhaldsmatur: Hakk og spagettí.

Uppáhaldshljómsveit: Billie Eilish.

Uppáhaldskvikmynd: Trolls World Tour.

Fyrsta minning þín? Þegar ég var 2 ára að hoppa í fangið á mömmu í sófanum.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Nei, en mér finnst gaman að hlaupa og mig langar að læra á gítar.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Lögga.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að fara í FlyOver Iceland.

Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fór í rússíbana.

Næst » Ég skora á Óla frænda minn að svara næst.

Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir