Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 mánaða.
Elfa Rún Heimisdóttir frá Árprýði (t.v.), nemandi í 9. bekk, og Hugrún Svala Guðjónsdóttir frá Þjórsárnesi, nemandi í 10. bekk, lýstu því skemmtilega fyrir afmælisgestum hvernig er að vera nemandi í Flóaskóla en þær eru báðar í nemendaráði skólans.
Elfa Rún Heimisdóttir frá Árprýði (t.v.), nemandi í 9. bekk, og Hugrún Svala Guðjónsdóttir frá Þjórsárnesi, nemandi í 10. bekk, lýstu því skemmtilega fyrir afmælisgestum hvernig er að vera nemandi í Flóaskóla en þær eru báðar í nemendaráði skólans.
Mynd / mhh
Líf og starf 24. febrúar 2025

Fagnað í Flóaskóla

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Flóaskóli í Villingaholti í Flóahreppi fagnaði tuttugu ára afmæli á dögunum. Af því tilefni var blásið til veislu.

Flóaskóli er staðsettur í Villingaholti og tók til starfa haustið 2004. Í grunnskólanum eru 110 nemendur og starfsmenn eru 33 talsins. Þórunn Jónsdóttir er skólastjóri Flóaskóla. „Það var gaman hve margir gáfu sér tíma til að koma til okkar að njóta dagsins með okkur. Ég hef ekki heyrt annað en gestir hafi verið ánægðir og við hér í skólanum vorum mjög sátt. Nemendur stóðu sig með prýði, tóku á móti gestum, kynntu skólastarfið og lögðu ýmiss konar þrautir og spurningar fyrir gestina. Boðið var upp á afmælisköku og skólanum bárust margar góðar gjafir,“ segir hún. Magnús Hlynur Hreiðarsson var viðstaddur afmælisfögnuðinn og tók meðfylgjandi myndir. 



12 myndir:

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...