Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Inga Lind Karlsdóttir með flottan lax í Húseyjarkvísl.
Inga Lind Karlsdóttir með flottan lax í Húseyjarkvísl.
Mynd / Árni
Í deiglunni 28. ágúst 2017

Einn og einn stórlax en samt skrítið

Höfundur: Gunnar Bender
Sumarið sem af er hefur verið verulega skrítið, laxinn mætti alls ekki á stórum hluta landsins, eins árs laxinn,  en einn og einn stórlax hefur veiðst. 
 
„Þetta var meiri háttar, með þunnan taum og silungaflugu, þetta var líka 70 mínútna barátta og mikið fjör,“ sagði Haraldur Eiríksson, en hann landaði 20 punda bolta í Laxá í Dölum og mátti ekki taka mikið á laxinum.
 
Og á sama tíma var Ytri Rangá að komast á fleygiferð og áin að gefa yfir hundrað laxa á hverjum degi.
„Þetta gengur vel hjá okkur, frábær veiði,“ sagði Jóhannes Hinriksson við Ytri Rangá. 
Ytri Rangá er langefsta veiðiáin. Inga Lind Karlsdóttir var að hætta veiðum í Húseyjarkvísl þar sem hún hefur veitt vel af fisk og stóra.
 
„Alltaf gaman í Húseyjarkvísl, hérna erum við Árni búin að veiða marga fiska,“ sagði Inga Lind enn fremur.
„Smálaxinn mætir ekki ennþá, hnúðlaxinn kom í torfum og hvergi hefur verið hægt að fá maðka varla í sumar. Þetta hefur verið skrítið það sem af sumri.“
 
Haraldur Eiríksson með stærsta laxinn í Laxá í Dölum.
Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f