Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Bók um bý
Á faglegum nótum 17. desember 2019

Bók um bý

Höfundur: Vilmundur Hansen

Bókin Bók um bý minnir okkur á hversu mikilvægar býflugur eru í hringrás náttúrunnar og hversu stóru hlutverki þær gegna í fæðuframleiðslu heimsins.

Bókin er í stóru broti og njóta því einstakar og glæsilegar myndir hennar sér vel. Í bókinni er að finna hafsjó af skemmtilegum fróðleik um býflugur og blómin og lífríkið.

Rakin er saga býflugna og hunangsframleiðslu og sagt frá býflugnabúum, vinnusemi flugnanna, dansi og mörgu öðru áhugaverðu.

Bók um bý er eftir sömu höfunda, Piotr Socha og Wojciech Grajkowski, og Bók um tré sem kom út hjá Sögur útgáfu á síðasta ári og vakti mikla athygli. Ljóst er að nýja bókin mun ekki síður vekja athygli þeirra sem heilluðust af fyrri bók höfundar.
 

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...