Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Verð á kjarnfóðri lækkar
Mynd / smh
Fréttir 5. september 2016

Verð á kjarnfóðri lækkar

Höfundur: smh

Lífland lækkaði verð á kjarnfóðri 1. september síðastliðinn um 2%. Um leið lækkaði verð á helstu hráefnum, mismikið eftir tegundum. Í kjölfarið lækkaði Fóðurblandan verð á sínu kjarnfóðri um sömu prósentutölu.

Í tilkynningu frá fóðurfyrirtækjunum kemur fram að lækkanirnar séu í samræmi við gengisþróun og lækkun á hráefnaverði á heimsmarkaði.

Jóhannes Baldvin Jónsson forstöðumaður landbúnaðarsviðs Líflands, segir nánast samfellda lækkun hafa verið á fóðurverði hjá þeim frá því í byrjun árs 2013.  „Verð hjá okkur hefur lækkað í samræmi við verðþróun allt þar til núna síðsumars þegar verðhækkun varð, vegna hækkunar á sojamjöli.  Við kaupum hráefni til fóðurgerðar að langmestu leyti frá löndum sem eru með evru. Soja er það hráefni sem hefur einna mest áhrif á verðþróun fóðurs. Maís og hveiti eru einnig stórir þættir í kjarnfóðurgerð,“ segir Jóhannes.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f