Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Tímarit Bændablaðsins aðgengilegt á vefnum
Fréttir 5. mars 2015

Tímarit Bændablaðsins aðgengilegt á vefnum

Höfundur: smh

Þann 1. mars síðastliðinn var 1. tölublað af Tímariti Bændablaðsins gefið út. Því var dreift við setningu Búnaðarþings í Hörpu og í kjölfarið var það sent áskrifendum Bændablaðsins. Nú er veflæg útgafa tímaritsins aðgengileg hér í gegnum Bændablaðsvefinn.

Tímarit Bændablaðsins er gefið út í tilefni af 20 ára útgáfuafmælis Bændablaðsins undir merkjum Bændasamtaka Íslands. Ætlunin er að það komi út einu sinni á ári.

Neðst á forsíðu bbl.is er auglýsingaborði fyrir Tímarit Bændablaðsin og með því að smella á hann opnast veflægt viðmót fyrir tímaritið. Það má líka smella á tengilinn hér að neðan:

Tímarit Bændablaðsins 2015

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...

Steypan í Þverárrétt rannsökuð
Fréttir 13. maí 2024

Steypan í Þverárrétt rannsökuð

Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir framkvæmdi rannsókn á gæðum steypunnar sem notuð v...

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...