Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Hin nýja stjórn Landgræðslufélags Biskupstungna. F.v. Guðrún Magnúsdóttir, Þorsteinn Þórarinsson, Ingvi Þorfinnsson, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Ingólfsson og Helgi Kjartansson.  Helgi, Guðmundur og Ingvi eru aðalmenn í stjórn.
Hin nýja stjórn Landgræðslufélags Biskupstungna. F.v. Guðrún Magnúsdóttir, Þorsteinn Þórarinsson, Ingvi Þorfinnsson, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Ingólfsson og Helgi Kjartansson. Helgi, Guðmundur og Ingvi eru aðalmenn í stjórn.
Mynd / ÁÞ
Fréttir 11. desember 2014

Þorfinnur Þórarinsson lætur af formennsku

Aðalfundur Landgræðslufélags Biskupstungna var haldinn mánudaginn 24. nóvember í Aratungu. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa fluttu Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri og Garðar Þorfinnsson héraðsfulltrúi erindi um landgræðslu. 
 
Þorfinnur Þórarinsson, formaður félagsins til margra ára, gaf ekki kost á sér í endurkjör. Úr varastjórn gekk Egill Jónasson. Í þeirra stað voru kjörnir Ingvi Þorfinnsson í aðalstjórn og Guðrún Magnúsdóttir í varastjórn.  Í aðalstjórn eru, auk Ingva, þeir Helgi Kjartansson og Guðmundur Ingólfsson. Stjórnin á eftir að skipta með sér verkum.  Félagið hélt upp á 20 ára starfsafmæli á árinu. 
 
Á fundinum kom fram að afmælisins hefði verið minnst með margvíslegum hætti. Til dæmis var haldinn landgræðsludagur í samvinnu við Landgræðsluna. Þá fór félagið í heimsókn til Landgræðslunnar og gefinn var út bæklingur um starf félagsins.

2 myndir:

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...