Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Skógarhögg í Brasilíu í hefur dregist saman um 18% á 12 mánuðum
Fréttir 27. nóvember 2014

Skógarhögg í Brasilíu í hefur dregist saman um 18% á 12 mánuðum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Umhverfisráðaherra Brasilíu sagði í yfirlýsingu í síðustu viku að skógarhögg í landinu hefði dregist saman um 18% á síðustu tólf mánuðum.

Að sögn ráðherrans hefur skógarhögg í landinu ekki verið minna frá árinu 1988 og það minnsta í 25 ár. Á tímabilinu frá ágúst 2013 og út júlí 2014 er talið að skógur hafi verið feldur á 4.848 ferkílómetrum lands en á 5.891 ferkílómetrum á tólf mánaða tímabili þar á undan. Útreikningarnir eru gerði út frá gervihnattamyndum.

Yfirlýsingin kemur mörgum á ánægjulega á óvart því umhverfissamtök sem láta sig málið varða telja að lítið hafi dregið úr skógarhögginu og að enn sé verið að fella tré á stórum svæðum.  Auk ólöglegs skógarhögg er mikið skólendi fellt til að auka nautgriparækt, ræktun á sojabaunum og vegna timburframleiðslu.

Í Amasonskóginum sem er um 6,1 ferkílómetrar að stærð er að finna um 1/3 af öllum líffræðilegum fjölbreytileika jarðkúlunnar. 60% skógarins er inna landamæra Brasilíu. 
 

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...