Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Sala á lambakjöti 25 prósent meiri en í fyrra á fyrsta ársfjórðungi
Fréttir 27. apríl 2016

Sala á lambakjöti 25 prósent meiri en í fyrra á fyrsta ársfjórðungi

Höfundur: smh

Sala á lambakjöti fyrstu þrjá mánuði ársins var 25,1 prósent meiri en á sama tíma í fyrra.

Raunar eykst sala á öllum kjöttegundum nema hrossakjöti, en mest er aukningin í lambakjöti. Síðan kemur nautakjöt með tæplega 24 prósenta aukningu, sala á alifuglakjöti eykst um 6,4 prósent og auking í svínakjöti er 4,5 prósent.

Svavar Halldórsson, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda, telur að aukin meðvitund um hollustu og gæði, góð páskasala og öflugt markaðsstarf séu líklega helstu orsakaþættirnir fyrir söluaukningunni.

Skylt efni: kjötsala

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...

Norðlenskir bændur verðlaunaðir
Fréttir 1. maí 2024

Norðlenskir bændur verðlaunaðir

Bændur á þremur bæjum voru verðlaunaðir á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar ...

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði
Fréttir 1. maí 2024

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði

Hagnaður Kjarnafæðis Norð­lenska var 385,5 milljónir króna á síðasta ári fyrir s...

Engir hveitibrauðsdagar
Fréttir 30. apríl 2024

Engir hveitibrauðsdagar

Nýi matvælaráðherrann, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, segir of stutt vera eftir af...