Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Opinn dagur hjá Búvís í dag
Mynd / Búvís
Fréttir 23. ágúst 2019

Opinn dagur hjá Búvís í dag

Höfundur: smh

Búvís stendur fyrir opnum degi og vélasýningu í dag föstudag 23. ágúst.

Opið verður á Grímseyjargötu frá 12 til 19 og verður öðrum verslunum boðið að þátt í „pop-up“-viðburðum. Til sýnis verða hinar ýmsu vélar og tæki, auk þess em boðið verður upp á léttar veitingar ásamt fræðslu og skemmtilegu spjalli.

Einnig gefst gestum og gangandi tækifæri á að prófa einn fullkomnasta áburðardreifara sem völ er á í dag frá Rauch sem er GPS stýrður. Þannig hámarka bændur nýtingu á tilbúnum áburði sem hefur bein áhrif á gæði fóðurs og nákvæmni í áburðargjöf hefur jákvæð umhversfsleg áhrif.

Búvís er innflutningsaðili, sölu,- og þjónustufyrirtæki á vinnu og landbúnaðartækjum. Fyrirtækið hefur verið staðsett á Akureyri frá 2006.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...