Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Ný stjórn Bændasamtaka Íslands. Halla Eiríksdóttir, Gunnar Þorgeirsson, Hermann Ingi Gunnarsson, Oddný Steina Valsdóttir og Halldóra Kristín Hauksdóttir.
Ný stjórn Bændasamtaka Íslands. Halla Eiríksdóttir, Gunnar Þorgeirsson, Hermann Ingi Gunnarsson, Oddný Steina Valsdóttir og Halldóra Kristín Hauksdóttir.
Mynd / smh
Fréttir 3. mars 2020

Ný stjórn Bændasamtaka Íslands

Höfundur: smh

Ný stjórn Bændasamtaka Íslands hefur verið kjörin á Búnaðarþingi 2020. Kosið var um fimm stjórnarsæti og er um fullkomlega endurnýjun stjórnarmanna að ræða.  

Nýja stjórn skipa þau Oddný Steina Valsdóttir, sauðfjár- og nautgripabóndi í Butru í Fljótshlíð, Halla Eiríksdóttir, sauðfjárbóndi á Hákonarstöðum á Jökuldal, Halldóra Kristín Hauksdóttir, eggjabóndi hjá Græneggjum í Eyjafirði og Hermann Ingi Gunnarsson, nautgripabóndi í Klauf. Gunnar Þorgeirsson, garðyrkjubóndi á Ártanga er formaður nýrrar stjórnar.

Oddný fékk 47 atkvæði, Halldóra Kristín 43, Halla Eiríksdóttir 40 og Hermann Ingi 33. Gunnar Eiríksson, nautgripabóndi í Túnsbergi í Hrunamannahreppi fráfarandi stjórnarmaður, fékk 29 atkvæði.

Uppfært

Í varastjórn Bændasamtaka Íslands voru kjörin þau Guðumundur Svavarsson, Gunnar Eiríksson, Jóna Björg Hlöðversdóttir, Ingvar Björnsson og Guðfinna Harpa Árnadóttir.

 

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f