Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Mega banna ræktun erfðabreyttra matvæla
Fréttir 12. nóvember 2014

Mega banna ræktun erfðabreyttra matvæla

Höfundur: Vilmundur Hansen

Þingmenn Evrópusambandsins samþykktu í atkvæmagreiðslu fyrir skömmu að einstökum aðildarlöndum sé heimilt að banna ræktum á erfðabreyttum matvælum hvað tegundar sem er þrátt fyrir að ræktun þeirra sé leyfð innan sambandsins í heild.

Samkvæmt reglum Evrópusambandsins má rækta erfðabreytt matvæli í löndum sambandsins svo lengi sem þau hafi verið samþykkt af Evrópsku Matvælastofnuninni (European Food and Safety Authority).

Í raun er það þó þannig að mörg lönd hafa viljað hafa meira að segja um hvað má rækta innan sinna landamæra og með samþykktinni hefur það fengist fram.

Talsmenn ræktunar erfðabreyttra matvæla segja gríðarlega möguleika liggja í erfðatækni og að banna ræktun erfðabreyttra matvæla geti haft slæmar afleiðingar á atvinnu-, efnahag-, og fæðuframboð þjóða.
 

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...