Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Kýrnar slettu úr klaufunum
Mynd / MÞÞ
Fréttir 14. júní 2018

Kýrnar slettu úr klaufunum

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Kýrnar á bænum Garði í Eyjafjarðar­sveit gripu tækifærið fegins hendi þegar þeim var hleypt út í fyrsta sinn á þessu sumri föstudaginn 1. júní. 
 
Viðtökur enda góðar utandyra, sól og blíða og nýsprottið grasið grænt og safaríkt. Orðatiltækið að skvetta úr klaufunum átti vel við þegar kýr tóku á rás úr fjósi og niður á tún. Alls eru um 140 kýr í Garði, en á efri hæð fjóssins er Kaffi Kú, þar sem gestum gefst færi á að njóta veitinga og fylgjast í leiðinni með daglegu lífi íbúa fjóssins. Gestir og gangandi fylgdust af áhuga með þegar kúm var hleypt út og í tilefni dagsins var boðið upp á frískandi og ískalt sítrónute og roastbeef samloku að bíta í með. 

17 myndir:

Skylt efni: Slett úr klaufunum

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f