Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Karlakór Hreppamanna var stofnaður af um 20 körlum í félagsheimilinu á Flúðum 1. apríl 1997. Hér er hluti af kórnum að syngja á 20 ára afmælistónleikunum á Flúðum 1. apríl 2017.
Karlakór Hreppamanna var stofnaður af um 20 körlum í félagsheimilinu á Flúðum 1. apríl 1997. Hér er hluti af kórnum að syngja á 20 ára afmælistónleikunum á Flúðum 1. apríl 2017.
Mynd / MHH
Fréttir 10. maí 2017

Karlakór Hreppamanna 20 ára

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Karlakór Hreppamanna fagnaði 20 ára afmæli sínu með glæsilegum tónleikum í íþróttahúsinu á Flúðum laugardaginn 1. apríl. Karlakórinn Fóstbræður söng með þeim. 
 
Aðrir tónleikar voru haldnir í Selfosskirkju 3. apríl þar sem Karlakór Selfoss var gestakór og síðustu afmælistónleikarnir fóru fram í Víðistaðakirkju 5. apríl þar sem Karlakórinn Þrestir söng með Hreppamönnum. Einsöngvari á öllum tónleikunum var Guðmundur Karl Eiríksson baríton. Stjórnandi kórsins frá upphafi hefur verið Edit Molnar og maður hennar, Miklós Dalmay píanóleikari. Í dag eru á milli 50 og 60 karlar í kórnum, formaður er Helgi Már Gunnarsson.
 
Edit Molnar, stjórnandi Karlakórs Hreppamanna, en hún og Miklós Dalmay píanóleikari eru frá Ungverjalandi.
Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...