Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Heilun með eiturefnum úr froskum
Fréttir 8. maí 2019

Heilun með eiturefnum úr froskum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Tveir heilarar í Ástralíu hafa verið sviptir starfsleyfi tímabundið fyrir að nota eiturefni sem unnið er úr eitruðum froskum frá Suður-Ameríku við meðferð á sjúklingum í Melbourne.

Heilunarþjónustan sem um ræðir kallast Two Wolves – One Body eða Tveir úlfar – Einn líkami og segist sérhæfa sig í óhefðbundnum lækningum sem eiga sér aldagamla hefð og meðal annars byggja á þekkingu suður-amerískra töfralækna.

Eiturefnin sem finnast í froskunum, sem kallast Kambo, eru margs konar og geta meðal annars valdið skjálfta, bólgum, yfirliði, uppköstum og niðurgangi. Fylgjendur notkunar á froskaeitrinu segja það allra meina bót.

Efnin sem um ræðir eru varnarefni froskanna sem er safnað með því að skafa það af baki froska sem hafðir eru undir miklu álagi til að framleiða sem mest af því.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...