Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 mánaða.
Sölufélag garðyrkjumanna útnefnir árlega Ræktendur ársins meðal garðyrkjubænda sinna. Inga Sigríður Snorradóttir og Óli Finnsson, garðyrkjubændur í Heiðmörk, hlutu þá nafnbót í ár.
Sölufélag garðyrkjumanna útnefnir árlega Ræktendur ársins meðal garðyrkjubænda sinna. Inga Sigríður Snorradóttir og Óli Finnsson, garðyrkjubændur í Heiðmörk, hlutu þá nafnbót í ár.
Mynd / SFG
Fréttir 28. desember 2023

Heiðmerkurbændur ræktendur ársins

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Hjónin Óli Finnsson og Inga Sigríður Snorradóttir voru útnefnd Ræktendur ársins meðal garðyrkjubænda.

Þau tóku við garðyrkjustöðinni Heiðmörk í Laugarási í júní 2021 og hafa síðan komið með ýmsar nýjungar inn á markaðinn, eins og eldpipar og ýmsar gerðir af papriku, til dæmis snakkpaprikur og sætpaprikur, auk þess að halda áfram með framleiðslu á steinselju og salati sem stöðin er löngu kunn af. Einnig eru ræktaðar gúrkur og tómatar í Heiðmörk.

Óli er menntaður garðyrkjufræðingur frá Garðyrkjuskólanum á Reykjum, en hann á einnig starfsferil sem kvikmyndagerðarmaður. Hann situr í stjórn deildar garðyrkjubænda innan Bændasamtaka Íslands.

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...

Norðlenskir bændur verðlaunaðir
Fréttir 1. maí 2024

Norðlenskir bændur verðlaunaðir

Bændur á þremur bæjum voru verðlaunaðir á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar ...

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði
Fréttir 1. maí 2024

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði

Hagnaður Kjarnafæðis Norð­lenska var 385,5 milljónir króna á síðasta ári fyrir s...

Engir hveitibrauðsdagar
Fréttir 30. apríl 2024

Engir hveitibrauðsdagar

Nýi matvælaráðherrann, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, segir of stutt vera eftir af...