Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Fækkun fugla og apa dregur úr dreifingu fræja
Fréttir 10. apríl 2018

Fækkun fugla og apa dregur úr dreifingu fræja

Höfundur: Vilmundur Hansen

Fuglar og apar eru duglegir við að dreifa fræjum og eru víða órjúfanlegur hluti viðhalds náttúrulegra vistkerfa. Afleiðing ofveiða á öpum og fuglum er minni útbreiðsla á fræjum margra harðviðategunda.

Apar og fuglar í hitabeltinu sem borða stór aldin með mörgum litlum eða fáum stórum fræjum eru afkastamiklir frædreifarar þegar dýrin skila fræjunum af sér á ferðalagi sínu milli svæða. Eftir á vaxa upp tré á við og dreif um skóginn en ekki eingöngu í kringum móðurtréð og á þetta við um ýmsar eftirsóttar trjátegundir sem unninn er úr harðviður.

Í hitabeltisskógum þar sem fækkun apa og fugla hefur verið mest hefur einnig dregið sýnilega úr nývexti harðviðartrjáa.

Skylt efni: náttúruvern

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...