Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Danir voru sigursælir. Fengu verðlaun í flokkunum "Matur fyrir marga" og "Miðlun um mat".
Danir voru sigursælir. Fengu verðlaun í flokkunum "Matur fyrir marga" og "Miðlun um mat".
Mynd / Odd Stefán
Fréttir 3. júní 2019

Embluverðlaunin fóru öll úr landi

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Embluverðlaunin voru veitt í Hörpu um helgina við hátíðlega athöfn. Danir, Finnar og Færeyingar hlutu tvenn verðlaun hver, Svíar ein verðlaun en Íslendingar, Norðmenn og Álandseyingar fóru tómhentir heim í ár.

Verðlaunin, sem eru sjö talsins, skiptust þannig:

Hráefnisframleiðandi Norðurlanda 2019 
Færeyjar
Grøna Oyggin

Matvælafrumkvöðull Norðurlanda 2019
Svíþjóð
Bondens Skafferi

Matvælaiðnaðarmaður Norðurlanda 2019 
Finnland
Ainoa Winery

Matarblaðamaður/Miðlun um mat 2019
Danmörk
Claus Meyer

Matur fyrir marga 2019
Danmörk
Anne-Birgitte Agger

Mataráfangastaður Norðurlanda 2019
Færeyjar
Gimburlombini – Nólsoy

Matur fyrir börn og ungmenni 2019
Finnland
Hävikki-battle - Food waste-battle, Motiva Oy

Alls voru ríflega 300 viðstaddir verðlaunaveitinguna í Hörpu en samhliða Embluverðlaununum voru úrslit í kokkakeppnum Norðurlandanna, sem fóru fram í Hörpu, kunngjörð.

Nánari upplýsingar um sigurvegarana og alla tilnefnda til Embluverðlaunanna má nálgast á vef Emblu, www.emblafoodawards.com

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f