Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Býflugnasníkill blómstrar
Fréttir 26. nóvember 2014

Býflugnasníkill blómstrar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sníkill sem leggst á innyfli býflugna og veldur dauða breiðist út í Evrópu vegna hækkandi meðalhita

Fækkun býflugna víða um heim hefur verið mörgum áhyggjuefni undanfarin ár enda full ástæða til þar sem þær sjá um frjóvgum stórs hluta blómstrandi plantna í heiminum og eru um leið gríðarlega mikilvægar þegar kemur að aldinrækt og aldinframleiðslu.

Áhuga- og fræðimenn um býflugur hafa sett fram ýmsar hugmyndir um hvers vegna býflugur um allan heim drepast í tug og hundruðum miljónum saman á viðhlítandi skýringa. Sumir kenna um loftslagsbreytingum en aðrir óhóflegri notkun skordýraeiturs.

Til að bæta gráu ofan á svart hefur komið í ljós að sníkill, Nosema ceranae, sem leggst á innyfli blýflugna og veldur dauða er farinn að breiðast út með miklum hraða í kjölfar hækkandi meðalhita á jörðinni. Sníkillinn sem er uppruninn á Asíu gerir nú víðreist um heiminn og hefur meðal annars fundist í býflugum á Bretlandseyjum.
 

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...