Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Býflugnasníkill blómstrar
Fréttir 26. nóvember 2014

Býflugnasníkill blómstrar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sníkill sem leggst á innyfli býflugna og veldur dauða breiðist út í Evrópu vegna hækkandi meðalhita

Fækkun býflugna víða um heim hefur verið mörgum áhyggjuefni undanfarin ár enda full ástæða til þar sem þær sjá um frjóvgum stórs hluta blómstrandi plantna í heiminum og eru um leið gríðarlega mikilvægar þegar kemur að aldinrækt og aldinframleiðslu.

Áhuga- og fræðimenn um býflugur hafa sett fram ýmsar hugmyndir um hvers vegna býflugur um allan heim drepast í tug og hundruðum miljónum saman á viðhlítandi skýringa. Sumir kenna um loftslagsbreytingum en aðrir óhóflegri notkun skordýraeiturs.

Til að bæta gráu ofan á svart hefur komið í ljós að sníkill, Nosema ceranae, sem leggst á innyfli blýflugna og veldur dauða er farinn að breiðast út með miklum hraða í kjölfar hækkandi meðalhita á jörðinni. Sníkillinn sem er uppruninn á Asíu gerir nú víðreist um heiminn og hefur meðal annars fundist í býflugum á Bretlandseyjum.
 

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...