Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Búið að opna dýragarðinn Slakka í Laugarási
Fréttir 5. júní 2014

Búið að opna dýragarðinn Slakka í Laugarási

Höfundur: Hörður Kristjánsson

Helgi Sveinbjörnsson hefur opnað dýragarðinn Slakka í Laugarási fyrir sumargestum og er nú opið alla daga vikunnar frá 11 til 18. Þar er margt forvitnilegt að sjá eins og hvolpa, ketti, hænur af mörgum tegundum, páfagauka og margt fleira. Er þar eitthvað að finna fyrir alla aldurshópa auk þess sem þarna má bregða sér í mínígolf og hægt er að setjast niður og fá sér hressingu á eftir.

Ekki vita kannski allir að Helgi er ljósmyndari og var um árabil kvikmyndatökumaður hjá Sjónvarpinu. Það lá því beint við að kappinn væri með myndavélina á lofti annað slagið á meðan unnið var að uppbyggingu Slakka. Saga fyrirtækisins er því til í miklu safni mynda. Segir Helgi að til standi að leyfa gestum Slakka að njóta hluta þessara mynda á næstunni, en hann vinnur nú að undirbúningi veglegrar ljósmyndasýningar á staðnum. 

3 myndir:

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...