Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Félix Lurbe Belido eldri, Ágúst Andrésson hjá KS og Félix Lurbe Belido yngri við undirritun samnings um sölu á 200 tonnum af lambakjöti til Spánar. Mynd / VH
Félix Lurbe Belido eldri, Ágúst Andrésson hjá KS og Félix Lurbe Belido yngri við undirritun samnings um sölu á 200 tonnum af lambakjöti til Spánar. Mynd / VH
Fréttir 30. ágúst 2019

200 tonn af lambakjöti seld til Spánar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Kjötafurðastöð Kaupfélags Skag­firðinga hefur endurnýjað kjöt­sölusamning við spænska kjöt­kaupendur. Um er að ræða 200 tonn af lambakjöti í hlutum.

Ágúst Andrésson, forstöðu­maður Kjötafurðastöðvar KS, segir að Spánverjarnir sem um ræðir hafi verið í viðskiptum við KS frá árinu 2004 og því tryggir viðskiptavinir.

„Samningurinn gildir fyrir sláturtíðina í haust eða framleiðslu  2019 og áþekkur samningnum frá síðasta ári hvað varðar magn. Samanlagt eru KS og Sláturhúsið á Hvammstanga að selja þeim rúm tvö hundruð tonn af lambakjöti í hlutum og mest af bógum en minna af hryggjum og verður allt magnið afgreitt í sláturtíð,“ segir Ágúst.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...