Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Orkidean, Paphiopedilum papili-laoticus, var uppgötvuð af grasa­fræð­ingum á ólöglegum blóma­­markaði í Laos.
Orkidean, Paphiopedilum papili-laoticus, var uppgötvuð af grasa­fræð­ingum á ólöglegum blóma­­markaði í Laos.
Fréttir 22. janúar 2019

128 nýjar plöntutegundir greindar 2018

Höfundur: Vilmundur Hansen

Á síðasta ári voru greindar 128 æðplöntur sem grasafræðingum var ekki kunnugt um. Auk þess voru 44 áður skráðir sveppir greindir. Margar af þessum plöntum og sveppum eru svo fágætir að tegundirnar hafa þegar verið settar á lista yfir lífverur í útrýmingarhættu.

Meðal plantna er tré í regnskógum Gíneu sem getur náð 24 metra hæð og fékk latínuheitið Talbotiella cheekii. Á ólöglegum plöntumarkaði í Laos fannst áður óþekkt orkidea sem talið er að innihaldi efni sem gætu reynst nothæf í baráttunni við krabbamein. Auk þess sem ný klifurtegund af rótaldininu yam fannst í Suður-Afríku

Það voru grasafræðingar og útsendarar Kew grasagarðsins sem fundu og greindu flestar tegundirnar. 

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...