Rasmus og Sven gera bollur
Matarkrókurinn 18. mars 2024

Rasmus og Sven gera bollur

Hakkréttir eru fín leið til að metta marga og vinsæll valkostur á heimilum landsins. Gott hakk er jafn næringarríkt og heilar steikur, en um leið ódýrara og oft fljótlegra í meðhöndlun.

Tvistað við ofurstann
Matarkrókurinn 4. mars 2024

Tvistað við ofurstann

Djúpsteiktur kjúklingur, sem flestir þekkja í gegnum ofursta nokkurn frá Kentucky, er lostæti sem margir veigra sér við að búa til heima hjá sér. En með nokkrum brellum er ekki flóknara að elda kjúklingabita en að steikja fisk í raspi.

Matarkrókurinn 19. febrúar 2024

Reykt ýsa, blaðlaukur og kartöflur

Hvernig passar blaðlaukur, reykt ýsa og kartöflur saman? Jú barasta prýðilega, takk fyrir, og ekki spillir fyrir að bæta rjóma eða smjöri saman við til að fá bragðið til að smella saman.

Matarkrókurinn 31. janúar 2024

Boli & brokkólí

Nautakjöt og brokkólí er klassískur asísk-amerískur réttur sem á sennilega ættir sínar að rekja til þess þegar fólk frá Asíu fann ekki réttu hráefnin í nýja heiminum.

Matarkrókurinn 21. desember 2023

Mátulega hátíðlegur ís

Það er nær ómögulegt að fá alvöru rjómaís út úr búð á Íslandi og hvað þá úti í ísbúð. Þar sem rjómaísinn er búinn til úr jurtafeiti og „gamli ísinn“ er búinn til með smjöri.

Matarkrókurinn 13. desember 2023

Reykt ýsa

Skammdegið með sínum kulda og myrkri kallar á ögn þyngri mat en annar tími ársins.

Matarkrókurinn 23. nóvember 2023

Buff í brúnni

Kíló fyrir kíló og krónu fyrir krónu er nautahakkið sennilega fjölbreyttasta próteinið sem okkur heimakokkunum býðst að elda úr.

Matarkrókurinn 13. nóvember 2023

Pönnuréttir úr afgöngum

Matarsóun er alltof mikil hjá okkur Íslendingum rétt eins og flestum vestrænum þjóðum, en um þriðjungur kolefnisspors í heiminum tengt matvælum er beintengt sóun á þeim.

Napolí, New York ... Kópavogur
Matarkrókurinn 26. október 2023

Napolí, New York ... Kópavogur

Frá því að Íslendingar kynntust pitsum í fyrsta sinn fyrir alvöru, um og eftir m...

Rauðspretta í pönnu
Matarkrókurinn 12. október 2023

Rauðspretta í pönnu

Rauðspretta er afar góður matfiskur og er í algjöru uppáhaldi á mínu heimili þeg...

Veturgamalt í vetur
Matarkrókurinn 28. september 2023

Veturgamalt í vetur

Lambakjötið er nú flest allt komið úr dölunum, af fjöllum og heiðum. Þar sem það...

Steikt lamba rib-eye
Matarkrókurinn 14. september 2023

Steikt lamba rib-eye

Haustið er komið og með því göngur og réttir í sveitum landsins og meðfylgjandi ...

Miðaldramanna-salat
Matarkrókurinn 31. ágúst 2023

Miðaldramanna-salat

Árin færast hratt yfir og miðöldrunin gengur vel. En svo byrjar að smella í öllu...

Hamborgari
Matarkrókurinn 16. ágúst 2023

Hamborgari

Góður hamborgari á allar sínar vinsældir skilið, en er samt auðvitað bara hambor...

Stórsteikur á sumargrillið
Matarkrókurinn 18. júlí 2023

Stórsteikur á sumargrillið

Stundum, kannski eins og einu sinni yfir sumartímann, reynist löngunin í vel fit...

Grilluð harissa-kjúklingalæri
Matarkrókurinn 4. júlí 2023

Grilluð harissa-kjúklingalæri

Öllum þykir grillmatur góður, eða svona næstum því, og svo sannarlega grilla Ísl...

Grill/rigningarsumarið mikla
Matarkrókurinn 20. júní 2023

Grill/rigningarsumarið mikla

Það er kominn júní og það þýðir að, hvað sem tautar og raular, grilltímabilið er...

Hægeldaður lambabógur
Matarkrókurinn 6. júní 2023

Hægeldaður lambabógur

Þegar þetta er ritað lekur slyddan niður rúðuna og fátt minnir á vor, sumar og g...