Fólk / Hannyrðahornið

Bláa þruman

Að hekla sokka er afskaplega skemmtilegt en jafnframt stundum ögrandi. Þessir fallegu sokkar sóma sér vel á fæti. Allt sokkagarn frá Regia og Drops er nú á 30% afslætti hjá okkur.

Kryddað garðaprjónssjal

Einfalt og skemmtilegt sjal prjónað frá hlið með garðaprjóni og röndum. Garnið Delight er á 30% afslætti í mars.

Ungbarnateppið Nótt

Ungbarnateppi prjónað úr 2 þráðum af Drops Baby Merino eða Drops Nord. Stykkið er prjónað með gatamynstri.

Móðir náttúra

Hér er Heklað dúlluteppi úr Drops Delight.

Fura – heklað eyrnaband

Hér er heklað eyrnaband frá Handverkskúnst.

Jólahúfa á káta krakka

Hér er flott jólahúfa á káta krakka.

Algjör draumur

Nýttu þér 30% afsláttinn og prjónaðu þetta dúnmjúka teppi fyrir veturinn. Teppið er prjónað úr tveimur þráðum af Drops Air sem fæst í 20 litbrigðum og 3 nýir litir væntanlegir.