Fólk / Hannyrðahornið

Þytur í laufi

Fallegur prjónaður púði með gatamynstri.

Yndislegar skriðbuxur

Skriðbuxur / romper, eru mjög vinsælar á litlu krílin. Þessar skemmtilegu skriðbuxur eru fljótprjónaðar, mjög klæðilegar og krúttlegar. Uppskriftin inniheldur einnig sokka og húfu en uppskriftina að því finnur þú á garnstudio.com, uppskrift númer cm-006-bn.

Navia-tátiljur á dömur

Hér er prjónauppskrift að Navía-tátiljum á dömur, frá Handverkskúnst.

Írskur vetrarpúði

Hér kemur æðisleg uppskrift að fullkomnum kósí púða.

Fallegir vettlingar fyrir frostmorgna

Fallegir vettlingar á herrann prjónaðir úr Drops Karisma eiga eftir að koma sér vel á köldum dögum í vetur.

Húfa og trefill frá DROPS Design

Það er fátt betra þegar fyrsti snjórinn kemur en að vera tilbúin með fallega húfu og trefil í stíl.

Haustgleði

Þegar ég sá þessa uppskrift hjá Garnstudio.com ákvað ég strax að ömmustelpurnar mínar fengju svona. Þetta er hlýtt pils og á eftir að gleðja margar stelpur.