Fólk / Hannyrðahornið

Púðaver með gatamynstri

Mér þykir alltaf gaman að sjá fallega púða í sófanum, hvort sem er heima eða í sumarbústað. Þetta fallega púða..

Sumarlegar sessur

Ég hef lengi dáðst að litadýrðinni í Drops Eskimo garninu, en það er fáanlegt í 52 litbrigðum. Ég hafði bara ekki fundið rétta verkefnið þar til ég fann uppskriftina að þessum hekluðu sessum. Þá vissi ég að rétta verkefnið væri fundið.

Tólf arma stjörnuteppi

Heklað úr Scheepjes Whirl, aðeins eina dokku þarf í teppið. Garnið er mjúkt og skemmtilegt að vinna með.

Ponchoið Malina

Poncho með hjartalaga puff spori, heklað úr Drops Brushed Alpaca Silk. Létt og þægilegt til að bregða yfir sig í sumar.

Paloma-jakki

Bolero-jakki prjónaður úr Drops Kid-Silk. Léttur og fallegur jakki sem gott er að eiga yfir sumarkjólinn.

Litagleði

Prjónuð peysa með laskaúrtöku, skemmtileg hreyfing kemur út með því að prjóna með 1 þræði af Drops Fabel og 1 þræði af Drops Delight.

Bláa þruman

Að hekla sokka er afskaplega skemmtilegt en jafnframt stundum ögrandi. Þessir fallegu sokkar sóma sér vel á fæti. Allt sokkagarn frá Regia og Drops er nú á 30% afslætti hjá okkur.