Fólk / Hannyrðahornið

Jólahúfa á káta krakka

Hér er flott jólahúfa á káta krakka.

Algjör draumur

Nýttu þér 30% afsláttinn og prjónaðu þetta dúnmjúka teppi fyrir veturinn. Teppið er prjónað úr tveimur þráðum af Drops Air sem fæst í 20 litbrigðum og 3 nýir litir væntanlegir.

Refahúfa

Falleg húfa með refamynstri á börn, prjónuð úr Drops Lima sem er á 30% afslætti hjá Handverkskúnst.

Primadonnasjal

Einfalt og fljótlegt sjal prjónað úr Drops Air. Garðaprjón og gatamynstur setja skemmtilegan svip á sjalið. Lungamjúkt sjal sem gott er að vefja um hálsinn í vetur.

Perluprjónshúfa

Þessi skemmtilega húfa heldur hita á þér í vetur. Prjónuð úr Drops Nepal sem nú er á 30% afslætti hjá okkur.

Dúnmjúk húfa fyrir veturinn

Falleg húfa prjónuð með garðaprjóni og gatamynstri úr Drops Sky. Uppskrift af kraganum finnur þú á Garnstudio.com.

Fór í stærsta turn í heimi

Andreas Haraldur er nýlega fluttur í Flóahrepp með foreldrum og þremur systrum.