Fólk / Hannyrðahornið

Vorið kallar

Fallegir sokkar er eitthvað sem allir hafa gaman af að setja á fæturna. Þessir eru prjónaðir úr dásamlega Drops Nord garninu sem núna er á 30% afslætti hjá okkur.

Hekluð karfa

Hvernig væri að hekla sér körfur undir hekl- og prjónaverkefnin? Eða skella hekluðum körfum inn á bað, í eldhúsið eða bústaðinn.

Kósípeysa

Hlý, létt og notaleg peysa prjónuð úr 2 þráðum af „Drops Brushed Alpaca Silk“ með laskaermum og hálfklukkuprjóni, prjónuð ofan frá og niður.

Hlý vetrarhúfa

Prjónuð húfa með áferð og dúsk, hálsklútur með kögri úr DROPS Eskimo.

Peysan Agnes

Drops Sky er dúnmjúkt og létt garn sem stingur ekki. Peysan Agnes er prjónuð ofan frá og niður með gatamynstri á berustykki.

Teppið Tólf ský

Létt og fljótprjónað teppi, prjónaðir ferningar með gatamynstri. Stykkið er prjónað úr 2 þráðum Drops Alpaca en einnig er hægt að nota 1 þráð af Drops Air eða Drops Nepal.

Jólasveinahúfa

Jólin nálgast og þá hefjast margir handa við að prjóna jólasveinahúfu á börnin. Á garnstudio.com má finna nokkar útgáfur og birtum við hér eina prjónaða úr dásamlega Drops Nepal garninu.

Erlent