Smáauglýsingar

Polmot Taðdrefari til sölu 2012 árgerð. Hefur ekki verið notaður nema 2 daga á ári að meðaltali. Var yfirfarinn í fyrra og skipt um legur í drifinu fyrir sniglana að aftan. Hann er í toppstandi og klár í notkun. Ásett verð er 1250þús+vsk. Staðsetning Eyjafjöll. Nánari uppl. síma 775-4131.

Smáauglýsing skráð: 5. september 2019

Tilbaka