Smáauglýsingar

Músaveiðarinn Panda er að leita sér af heimili. Hún er 4 ára gæf læða. Hún er geld, ormahreinsuð og bólusett. Hún passar vel uppá eiganda og heimili. Þekkt fyrir kúr og músaveiðar. Uppl. í síma 777-5612 eða skoffini@gmail.com


3 myndir:

Smáauglýsing skráð: 12. ágúst 2019

Tilbaka