Skylt efni

Vínviður

Dvergkindur og kryddjurtir töfralausnir í ræktuninni
Líf og starf 23. maí 2022

Dvergkindur og kryddjurtir töfralausnir í ræktuninni

Höskuldur Ari Hauksson hefur verið vínbóndi í Hünenberg See í kantónunni Zug í miðhluta Sviss um nokkurra ára skeið ásamt konu sinni, Söru Hauksson, og var á Íslandi á dögunum til að kynna nýjustu vöruna sína, freyðivínið Perlur.

Bandarískur vínberjastofn vekur mikla ólgu yfirvalda
Fréttir 22. september 2021

Bandarískur vínberjastofn vekur mikla ólgu yfirvalda

Franska ríkisstjórnin hefur í tæp 90 ár unnið að útrýmingu a.m.k. sex bandarískra vínviðartegunda úr frönskum jarðvegi. Haldið er fram slæmum áhrifum á bæði líkamlega og andlega heilsu manna, auk þess að úr þeim sé einungis hægt að framleiða ódrekkandi vín.

Bakteríusýking veldur miklum skaða á nytjaplöntum
Fréttir 27. júlí 2018

Bakteríusýking veldur miklum skaða á nytjaplöntum

Alvarleg sýking af völdum bakteríu sem kallast Xylella fastidiosa er að valda gríðarlegum skaða í ólífu- og vínviðarækt í Evrópu og víðar um heim. Vitað er að bakterían getur sýkt og valdið skaða á um 350 tegundum plantna.

Átti ekki von á því að ég myndi gerast vínbóndi
Fréttir 6. maí 2016

Átti ekki von á því að ég myndi gerast vínbóndi

Á dögunum kom hingað til lands Alessandro Monni, ítalskur vínbóndi frá Sardiníueyju, í þeim tilgangi að skoða möguleika á því að rækta vínvið undir berum himni á Íslandi.

Vínviður og veigar guðs
Á faglegum nótum 9. júlí 2015

Vínviður og veigar guðs

Vínviður er með allra elstu nytjajurtum mannkyns og talið er að fólk hafi bruggað vín í allt að átta þúsund ár. Árleg framleiðsla á vínberjum er hátt í 80 milljón tonn og ríflega 70% hennar fara til víngerðar. Yrki vínviðar í ræktun teljast yfir tíu þúsund.