Skylt efni

verðlaunahrútar sæðingastöðvanna

Börkur og Fálki verðlaunahrútar sæðingastöðvanna árið 2020
Á faglegum nótum 1. desember 2021

Börkur og Fálki verðlaunahrútar sæðingastöðvanna árið 2020

Á undanförnum árum hafa sæðingastöðvarnar verðlaunað ræktendur þeirra stöðvahrúta sem skarað hafa hvað mest fram úr sem kynbótagripir. Má því segja að þessar viðurkenningar séu æðstu verðlaun sem veitt eru hér á landi vegna sauðfjárkynbóta.

Bændur verðlaunaðir fyrir kynbótahrúta
Fréttir 6. mars 2020

Bændur verðlaunaðir fyrir kynbótahrúta

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar á föstudaginn var samkvæmt venju afhent verðlaun sæðingastöðvanna; annars vegar fyrir besta lambaföður stöðvanna og hins vegar mesta kynbótahrút stöðvanna.

Burkni og Bekri verðlaunahrútar sæðingastöðvanna 2017
Fréttir 6. apríl 2017

Burkni og Bekri verðlaunahrútar sæðingastöðvanna 2017

Í tengslum við aðalfund LS fór fram verðlaunaveiting sæðingastöðvanna fyrir besta lambaföður stöðvanna framleiðsluárið 2015 til 2016 og mesta kynbótahrútinn árið 2017.

Viðurkenningar sæðingastöðvanna veittar fyrir Danna og Rafal á aðalfundi LS
Fréttir 8. apríl 2016

Viðurkenningar sæðingastöðvanna veittar fyrir Danna og Rafal á aðalfundi LS

Nú rétt í þessu voru viðurkenningar veittar fyrir hrúta sæðingastöðvanna á aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda. Faghópur sauðfjárræktar hjá Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins útnefndi annars vegar Danna (12-923) sem „besta lambaföðurinn“ og hins vegar Rafal (09-881) sem „mesta alhliða kynbótahrútinn“.