Skylt efni

kjúklingabú

Áður óþekktur veirusjúkdómur herjar á íslenskt kjúklingabú

Þann 30. júli tilkynnti Matvælastofnun að grunur væri um smit áður óþekkts veirusjúkdóms á Íslandi á Rang..

Kjúklingum á Indlandi gefið heimsins sterkasta sýklalyf

Alþjóðleg heilsuviðvörun hefur verið gefin út í framhaldi af því að komið hefur í ljós að kjúklingabændur á Indlandi hafa notað þúsundir tonna af sýklalyfinu colostin við eldi.

100 milljónir fugla til kjötframleiðslu

Verið er að reisa kjúklingabú í Kína sem hýsa mun 100 milljón hænsnfugla til kjötframleiðslu. Gert er ráð fyrir að ársframleiðslan verði um 200.000 tonn á ári og verður slátrun og fullvinnsla afurða í tengslum við búið.

Oft framleitt við aðstæður sem standast hvorki aðbúnaðarreglur ESB né Íslands

Enginn veit með vissu hvort kjúklingur frá Asíu, Suður-Ameríku eða Afríku er seldur hér á landi eða ekki. Innflytjendur hafa hins vegar margítrekað sagst treysta ESB-merkingum um uppruna sem stimplað sé á pakkningarnar.

Reykjagarður með nýtt kjúklingaeldishús í undirbúningi

Í undirbúningi er hjá Reykjagarði hf. að reka stórt kjúklingaeldishús í landi Jarlsstaða í Landsveit.