Skylt efni

Hvanneyri

Magnús Óskarsson látinn

„…að starfa en heimta ekki, að mega sín mikils án þess að láta til sín taka – það er æðsta dyggðin“ segir Lao-tse í Bókinni um veginn. Orðin koma mér í hug þegar ég að beiðni blaðsins minnist Magnúsar Óskarssonar frá Hvanneyri er lést 28. desember sl., kominn á hálft 93. ár.

Hvanneyrarbúið styrkir stöðu sína

Aðalfundur Hvanneyrarbúsins ehf. var haldinn þann 27. ágúst sl. Í stjórn félagsins á síðasta starfsári voru Baldur Helgi Benjamínsson, búfjárerfðafræðingur og bóndi á Ytri-Tjörnum í Eyjafirði, formaður, Ólöf Ósk Guðmundsdóttir, námsbrautarstjóri búfræðibrautar skólans og Pétur Diðriksson, bóndi á Helgavatni í Þverárhlíð.

Nýtt upphaf jarðræktarrannsókna á Hvanneyri

Í fyrravor flutti Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) höfuðstöðvar sínar frá Korp..

Hlaða Halldórsfjóss hýsir fræðslusýningu fuglafriðlandsins

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra opnaði fyrsta áfanga Gestastofu friðlands fugla í Landbúnaðarsafni Íslands á Hvanneyri síðasta vetrardag, 24. apríl, og staðfesti verndaráætlun svæðisins. Í þessum áfanga er gert ráð fyrir fræðslusýningu um fuglafriðlandið í Andakíl, sem komið var á árið 2011, og þýðingu þess.

Starfsemin verður efld

Jarðræktarmiðstöð Land­bún­aðar­háskóla Íslands hefur verið formlega opnuð á Hvanneyri. Jarð­ræktar­miðstöðin var áður staðsett á Korpu í Reykjavík en í sumar var starfsemin flutt að Hvanneyri. Til stendur að efla starfsemi miðstöðvarinnar með flutningunum.

Systur meðal útskriftarnema

Við brautskráningu frá Landbúnaðar­háskóla Íslands þann 1. júní sl. voru meðal útskriftarnema systurnar Lilja D&o..

Kúavinafélagið Baula

Nemendur á Hvanneyri stofnuðu undir lok síðasta árs kúavinafélagið Baula.

Yfirlýsing frá rektor og yfirstjórn LbhÍ

Í tilefni skýrslu Ríkisendurskoðunar um málefni Landbúnaðarháskóla Íslands, sem birt var opinberlega 7. október 2015, vill Landbúnaðarháskólinn árétta sérstaklega eftirfarandi:

Efnagreiningaþjónusta fyrir bændur

Í sumar tekur til starfa efnamælingastofa á vegum Efnagreiningar ehf. á Hvanneyri. Fyrirtækið býður upp á fjölbreytta möguleika til efnagreiningar á jarðvegi og fóðri fyrir bændur auk þess að bjóða víðtæka möguleika á efnagreiningum fyrir vísindasamfélagið.

Dagur kýrinnar

Málþing um íslensku kýrnar verðu haldið í Landbúnaðarsafni Íslands að Hvanneyri laugardaginn 13. júní næstkomandi. Þingið stendur frá klukkan 14 til 16.

Dr. Björn Þorsteinsson sem rektor Landbúnaðarháskóla Íslands til næstu fimm ára.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ákveðið að tillögu háskólaráðs Landbúnaðarháskóla Íslands að skipa Dr. Björn Þorsteinsson sem rektor Landbúnaðarháskóla Íslands til næstu fimm ára.

Málefni Landbúnaðarháskóla Íslands rædd á Búnaðarþingi 2015

Búnaðarþing 2015 lýsir þungum áhyggjum af stöðu LbhÍ og leggur til að gripið verði til ráðstafana sem tryggja rekstrargrundvöll skólans til framtíðar, til dæmis með sölu eigna skólans.

Björn Þorsteinsson settur rektor LbhÍ til 31. maí

Björn Þorsteinsson settur rektor LbhÍ til 31. maí.