Skylt efni

edik saga matar og drykkja

„. . . við þorstanum gáfu þeir mér edik að drekka“
Á faglegum nótum 3. júní 2022

„. . . við þorstanum gáfu þeir mér edik að drekka“

Edik á sér langa sögu og nytjar á því verið margvíslegar í gegnum aldirnar. Það hefur verið haft til drykkja og notað til að pækla og auka geymsluþol matar. Í dag er það undirstöðuhráefnið í sinnepi, tómat- og HP-sósu. Edik er notað til að þrífa, eyða lykt og sem illgresis- og skordýraeyðir.