Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Elsa Ingjaldsdóttir og Steingrímur Jónsson, starfsmenn Landstólpa, við vörubretti bóndans á Núpstúni í Hrunamannahreppi, sem hann fékk sent heim að fjósi með ýmsum rekstrarvörum fyrir búið. Hann losaði brettið eftir að þau fóru.
Elsa Ingjaldsdóttir og Steingrímur Jónsson, starfsmenn Landstólpa, við vörubretti bóndans á Núpstúni í Hrunamannahreppi, sem hann fékk sent heim að fjósi með ýmsum rekstrarvörum fyrir búið. Hann losaði brettið eftir að þau fóru.
Mynd / MHH
Fréttir 25. mars 2020

„Frí“ heimsending vegna COVID-19

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Landstólpi og Vélaval hafa farið í sérstakar aðgerðir vegna COVID-19 veirunnar og bjóða bændum nú fría heimsendingu á vörum frá sér.

„Þetta er okkar framlag vegna ástandsins og okkar leið til að þjónusta bændur, við erum jú öll saman í þessu verkefni. Viðtökurnar hafa verið frábærar og bændur kunna greinilega vel að meta snertilaus viðskipti, sem eru mjög mikilvæg um þessar stundir,“ segir Elsa Ingjaldsdóttir, gæðastjóri hjá Landstólpa í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Boðið er upp á fría heimkeyrslu á öllum rekstrarvörum ef keypt er fyrir 30 þúsund krónur eða meira. „Að sjálfsögðu hafa bændur áhyggjur af stöðunni og fjölmörg dæmi eru um að þeir hafi lokað búum sínum fyrir gestum og gangandi. Við megum alls ekki við að þeir veikist, það þarf jú að halda áfram að fóðra skepnurnar og huga að velferð þeirra,“ bætir Elsa við.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f