Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Vikulangt neyðarástand á Norðurlandi vegna fannfergis
Gamalt og gott 21. september 2017

Vikulangt neyðarástand á Norðurlandi vegna fannfergis

Fyrir fimm árum, þann 20. september 2012, birtist á forsíðu blaðsins mynd þar sem fé er rekið í slóða í gegnum mikinn snjóskafl niður frá svokallaðri Rönd, neðan Gæsafjalla, í átt að Hraunsrétt.

Miklum snjó hafði kyngt niður á Norðausturlandi og þegar bændur fóru til að leita að fé á Þeistareykjasvæðinu um miðjan september þurfti að fá jarðýtu til að ryðja slóða fyrir leitarmenn í gegnum skaflana. 

Gísli Haraldsson á Húsavík var með gangnamönnum og sagði í samtali við blaðið að um fimm þúsund fjár hafi verið á afréttinni þegar veðrið skall á. Hann sagði að við smölun fyrir síðustu helgi hafi tekist að ná saman ríflega þrjú þúsund fjár sem síðan var rekið niður. Hann segir snjógöngin eftir jarðýtuna hafi komið sér vel og þau auðveldað mönnum reksturinn. Síðan var réttað á Hraunsrétt á sunnudeginum.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...