Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Vatnsnýtni
Utan úr heimi 15. mars 2024

Vatnsnýtni

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Egypskt sprotafyrirtæki telur að vatnsræktun geti verið lausn fyrir bændur sem búa við þurrka.

Þurrkar hrjá egypska bændur víða um landið og ferskvatnsáveita úr Níl er þverrandi af ýmsum orsökum, m.a. vegna byggingar nýrrar stíflu í Eþíópíu. Jafnframt er ræktanlegt jarðnæði að dragast saman.

Egypska sprotafyrirtækið Plug 'n Grow hefur kynnt svokallaða jarðvegslausa lausn gegn vatnsskorti, með notkun vatnsræktunar.
Er notaður sandur eða nk. froða til að rækta plöntur í og minnkar það vatnsmagnið sem plönturnar þurfa til vaxtar og viðhalds. Sparnaður vatns miðað við hefðbundinn búskap gæti að sögn fyrirtækisins numið allt að 90%. Stórlega sparist í áburðarnotkun og tilheyrandi kostnaði. Farmer's

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hætti á dögunum við áætlanir um að draga úr notkun skordýraeiturs. Ursula von der Leyen segir það verða verkefni næstu framkvæmdastjórnar ESB að koma regluverki um samdrátt Weekly greinir frá.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...