Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Landbúnaðarráðherra og Ólafur Friðriksson með stjórn Nautís, sem tók á móti þeim í nýju einangrunarstöðinni. Af því tilefni var stjórninni afhent skjal með þökk fyrir góðar móttökur, sem Sigurður Loftsson, formaður stjórnar Nautís, tók við.
Landbúnaðarráðherra og Ólafur Friðriksson með stjórn Nautís, sem tók á móti þeim í nýju einangrunarstöðinni. Af því tilefni var stjórninni afhent skjal með þökk fyrir góðar móttökur, sem Sigurður Loftsson, formaður stjórnar Nautís, tók við.
Fréttir 30. apríl 2018

Væntanlega fæðast fyrstu 11 Aberdeen Angus-kálfarnir í september

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Kristján Þór Júlíusson landbúnaðar­ráðherra og Ólafur Friðriksson úr ráðuneytinu heimsóttu nýlega nýju ein­angrunar­stöðina á Stóra-Ármóti í Flóahreppi til að kynna sér starfsemina.

Á stöðinni verða ræktaðir Aberdeen Angus nautgripir. Fósturvísum var komið fyrir í 32 kúm í desember 2017 en eftir skoðun kom í ljós að aðeins 11 kýr höfðu fest fang. Þær munu bera í september. Óskað hefur verið eftir 30–35 nýjum fósturvísum frá Noregi sem koma þá til landsins í lok maí og verða settir upp í ágúst.

Skylt efni: holdanaut

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...