Útvarp Bændablaðið, 5. þáttur
Gyða Pétursdóttir, verkefnastjóri TerraForming Life og Sigurður Trausti Karvelsson, verkefnastjóri First Water sem fer með yfirumsjón verkefnisins Terraforming LIFE ræða um þessa tilraunverkefnis sem miðar í stuttu máli að því að þróa nýja aðferð til að framleiða áburð og lífgas úr þeim lífræna úrgangi sem fellur til við fiskeldi á landi og úr landbúnaði.
Hægt er að hlusta á þáttinn HÉR.
