Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Útgáfudagar Bændablaðsins 2023
Líf og starf 30. desember 2022

Útgáfudagar Bændablaðsins 2023

Bændablaðið mun koma út tuttugu og þrisvar sinnum á árinu 2023.

Blaðið kemur að jafnaði út hálfs­mánaðarlega á fimmtudögum, nema þegar frídagar og sumarlokun hliðra útgáfudögum. Æskilegt er að hafa samband tímanlega ef koma á auglýsingu eða aðsendri grein í blaðið. Netfang ritstjórnar er bbl@bondi.is en auglýsingadeildar augl@bondi.is. Efni blaðsins birtist á vefsíðunni bbl.is milli útgáfudaga en þar er einnig að finna PDF útgáfu blaðsins. Þá má enn fremur nálgast Bændablaðið á Facebook og Instagram, en þar birtast gjarnan myndskeið sem tengjast efni blaðsins.

Útgáfudagar blaðsins árið 2023 verða eftirfarandi:

  • 12. janúar
  • 26. janúar
  • 9. febrúar
  • 23. febrúar
  • 9. mars
  • 23.mars
  • 4. apríl (ath. þriðjudagur)
  • 27. apríl
  • 11. maí
  • 25. maí
  • 8. júní
  • 22. júní
  • 6. júlí
  • 20. júlí
  • 24. ágúst
  • 7. september
  • 21. september
  • 5. október
  • 19. október
  • 2. nóvember
  • 16. nóvember
  • 30. nóvember
  • 14. desember
Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...