Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Upprunamerking eftirsótt
Utan úr heimi 15. mars 2023

Upprunamerking eftirsótt

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Evrópskur almenningur er tilbúinn til að borga meira fyrir matvæli með merki sem vottar tengingu við ákveðið hérað.

Neytendur eru einnig líklegri til að velja upprunamerktar vörur frá landsvæði sem þeir þekkja. Þetta kemur fram í nýjustu Eurobarometer skoðanakönnuninni.

Nýverið fékk franska vínhéraðið Corrèze staðfestingu á að stunda einstaka matvælaframleiðslu. Þar með hefur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gefið 3.500 matvælum þessa vottun. Framleiðendur þaðan fá heimild til að nota upprunamerkið þess til staðfestingar, að gefnum ströngum skilyrðum og vottun frá óháðum aðila.

Áður hafa matvæli eins og Feta ostur, ítalskar Parmaskinkur og sænskur vodki fengið upprunamerkingu.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...