Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Tollkvótar lausir til umsóknar fyrir innflutning á kjöti samkvæmt nýjum tollasamningi
Mynd / BBL
Fréttir 28. mars 2018

Tollkvótar lausir til umsóknar fyrir innflutning á kjöti samkvæmt nýjum tollasamningi

Höfundur: smh

Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á landbúnaðarvörum, samkvæmt nýjum tollasamningi milli Íslands og Evrópusambandsins sem tekur gildi 1. maí næstkomandi. Tollkvótarnir eru án verð- og magntolla og gilda frá 1. maí til 31. desember 2018.

Um tollkvóta er að ræða fyrir fryst kjöt af nautgripum, svínakjöti, alifuglum og rjúpu, unnið kjöt, osta, ysting og pylsur meðal annars.

Að neðan má sjá vöruliði, vörur, tímabil sem úthlutunin gildir fyrir og vörumagn.

Vöruliður:

Vara

Tímabil

Vörumagn

Verðtollur

Magntollur

     

kg

%

kr./kg

0202

Kjöt af dýrum af nautgripakyni, fryst

01.05. - 31.12.18

99.333

0

0

           

0203

Svínakjöt, fryst

01.05. - 31.12.18

166.667

0

0

           

0207

Kjöt af alifuglum, fryst

01.05. - 31.12.18

218.667

0

0

           

0208.9003

Rjúpur, frystar

01.05. - 31.12.18

66.667

0

0

           

ex 0210

Kjöt og ætir hlutar af dýrum, saltað, í saltlegi, þurrkað eða reykt; ætt mjöl, einnig finmalað, úr kjöti eða hlutum af dýrum (**)

01.05. - 31.12.18

33.333

0

0

           

ex 0406

Ostur og ystingur (**)

01.05. - 31.12.18

36.667

0

0

           

0406

Ostur og ystingur

01.05. - 31.12.18

50.000

0

0

           

1601

Pylsur og þess háttar vörur úr kjöti, hlutum af dýrum eða blóði; matvæli gerð aðallega úr þessum vörum

01.05. - 31.12.18

66.667

0

0

           

1602

Annað kjöt, hlutar af dýrum eða blóð, unnið eða varið skemmdum

01.05. - 31.12.18

80.000

0

0

(**) skráð í samræmi við reglugerð ráðsins (EB) nr. 1151/2012 um vernd landfræðilegra merkinga og uppruna landbúnaðarafurða og matvæla.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f