Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Einn gripanna sem Þjóðminjasafn Íslands vill koma í vörslu áhugasamra. Jarðýta af gerðinni International Harvester TD-9.
Einn gripanna sem Þjóðminjasafn Íslands vill koma í vörslu áhugasamra. Jarðýta af gerðinni International Harvester TD-9.
Mynd / þjóðminjasafn Íslands
Fréttir 30. maí 2016

Þrjár gamlar vélar bíða uppgerðar

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Þjóðminjasafn Íslands leitar nú eftir áhugasömum mönnum, (konum og körlum) sem hefðu hug á að taka til uppgerðar og varðveislu gamlar vélar sem safnið hefur í sínum fórum.
 
Lilja Árnadóttir,  sviðsstjóri munasafns Þjóðminjasafns Íslands, hafði samband við Bændablaðið og taldi líklegt að í lesendahópi þess væri að finna einstaklinga með áhuga fyrir gömlum vélum.
 
Vélar sem þarfnast uppgerðar
 
Safnið er með í sínum fórum þrjár óskráðar vélar sem þarfnast uppgerðar. Þar er um að ræða:
  • Dráttarvél af gerðinni Caterpillar 22. 
  • Dráttarvél af gerðinni      Lanz Alldog.
  • Jarðýta TD 9, árgerð 1945 (International Harvester).
Þeir sem áhuga hefðu á að taka við þeim til uppgerðar og varðveislu geta haft samband við Lilju Árnadóttur í síma 530 2284 eða GSM 898-5290. Einnig er hægt að senda henni tölvupóst á netfangið: lilja@thjodminjasafn.is 
Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...