Sýnir landfræðilega dreifingu styrkja
Fréttir 26. nóvember 2025

Sýnir landfræðilega dreifingu styrkja

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Byggðastofnun hefur opnað mælaborð sem sýnir landfræðilega dreifingu styrkja veittum af stofnuninni frá árinu 2018.

Nýju mælaborði um landfræðilega dreifingu styrkja er skv. upplýsingum frá Byggðastofnun ætlað að bæta aðgengi að upplýsingum um starfsemi stofnunarinnar og úthlutun opinberra fjármuna. Mælaborðið er birt á vef Byggðastofnunar.

Eru stærstu styrkjapottarnir sagðir vera sóknaráætlanir landshluta og atvinnuráðgjöf á landsbyggðinni en úr þeim renni grunnframlag ríkisins gegnum Byggðastofnun til landshlutasamtaka sveitarfélaga. Auk þess veiti stofnunin styrki vegna ýmissa aðgerða í Byggðaáætlun, byggðarannsóknastyrki og styrki til meistaranema.

Í mælaborðinu er yfirlit yfir upphæðir styrkja sem veittir eru hvert ár, hagaðila eða svæði sem hljóta þá og nánari lýsing á styrkjunum eftir því sem við á. Hægt er að sía gögnin eftir ári, styrkjapotti og svæði.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...