Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Fulltrúar Íslensks lambakjöts og Bændasamtaka Íslands, Hafliði Halldórsson, Erla Hjördís Gunnarsdóttir og Halldór Hafliðason.
Fulltrúar Íslensks lambakjöts og Bændasamtaka Íslands, Hafliði Halldórsson, Erla Hjördís Gunnarsdóttir og Halldór Hafliðason.
Mynd / ehg
Líf og starf 22. nóvember 2022

Sýning veitingageirans

Höfundur: Erla Hjördís Gunnarsdóttir

Dagana 10.–11. nóvember fór fram sýningin Stóreldhúsið þar sem aðilar í matvælaframleiðslu og veitingageiranum fengu tækifæri til að sýna sínar vörur og sjá hvað aðrir eru að gera.

Viðburðurinn hefur verið haldinn annað hvert ár frá árinu 2005, fyrir utan hlé sem gert var á tímum samkomutakmarka árið 2021.

Ritsýn stóð fyrir mann­fagnaðinum, en það eru sömu aðilar og skipulögðu Sjávarútvegssýninguna í september og Landbúnaðarsýninguna í október.

Ekki var eins fjölmennt á þessa sýningu og þær sem haldnar voru fyrr í haust, þar sem einungis aðilar innan veitingageirans fengu að mæta.

14 myndir:

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...