Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Stórar og fallegar kartöflur í Flóanum
Mynd / MMH
Fréttir 21. júlí 2014

Stórar og fallegar kartöflur í Flóanum

Höfundur: MHH

Von er á mjög góðri kartöflu­uppskeru í sumar, en kartöflubændur landsins byrjuðu sumir að taka upp um síðustu mánaðamót. Hafa nýjar kartöflur síðan verið að streyma inn á markaðinn við góðar undirtektir viðskiptavina.


Ástæðan fyrir því að kartöflurnar koma svo snemma á markað er að vorið var einstaklega hagstætt kartöflubændum, hlýtt og góður raki.


„Þetta lítur mjög vel út. Ég hef aldrei verið svona snemma í því að taka upp, kartöflurnar eru stórar og fínar,“ segir Kristján Gestsson, kartöflubóndi í Forsæti IV í Flóahreppi. Hann hefur ræktað kartöflur í 44 ár.
„Við tókum fyrstu kartöflurnar upp 3. júlí og höfum haldið stöðugt áfram enda landsmenn sólgnir í ný

jar íslenskar kartöflur á þessum árstíma,“ bætir Kristján við. 

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...