Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Tryggvi Einarsson með smálax úr Dölunum fyrir fáum dögum. Smálaxinn hefur ekki látið sjá sig nógu mikið í veiðiánum.
Tryggvi Einarsson með smálax úr Dölunum fyrir fáum dögum. Smálaxinn hefur ekki látið sjá sig nógu mikið í veiðiánum.
Mynd / Einar
Í deiglunni 15. ágúst 2017

Smálaxinn hefur klikkað!

Höfundur: Gunnar Bender
,,Sumarið er ekki búið en smá­laxinn er að klikka og það er heila málið, hann getur reynd­ar aðeins komið ennþá“, sagði veiðimaður sem var staddur við ós laxveiðiár og var að skoða stöðuna. Hann var að bíða eftir smálaxinum eins og fleiri. En hann virðist ætla að klikka ­þetta sumarið eins og hann gerði reynd­ar í fyrra líka.
 
En margar laxveiðiár hafa staðið sig vel, Langá á Mýrum, Grímsá, Þverá, Miðfjarðará, Laxá á Ásum og Ytri- Rangá  svo einhverjar séu tíndar til en heilt yfir er þetta minni veiði en fyrir ári síðan.
 
En það er hellingur eftir af sumr­inu, fiskurinn getur komið og tekið agn veiðimanna. Næsti straumur skipt­ir öllu eða þar næsti.
 
Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...