Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Skráning afurðatjóns vegna COVID-19
Mynd / smh
Fréttir 8. apríl 2020

Skráning afurðatjóns vegna COVID-19

Höfundur: Ritstjórn

Á Bændatorginu er nú hægt að skrá afurðatjón bænda og ferðaþjónustuaðila í sveitum undir liðnum „Afurðatjón bænda v. COVID-19.“ Þar er unnt að skrá það tjón sem bændur telja sig hafa orðið fyrir og rekja má til veirunnar. Hægt er að skrá afurðatjón, kostnað vegna breytinga á vinnuliðum, vegna heimaveru starfsfólks, tapaðar gistinætur o.fl.

Skráningarnar verða notaðar til að leggja mat á það tjón sem bændur kunna að verða fyrir og í framhaldinu til að sækja fjármagn til þess að koma til móts við það. Ekki hafa fengist nein vilyrði fyrir því að bændur fái tjón bætt en þeir eru engu að síður hvattir til þess að halda skráningum til haga.

Ef spurningar vakna þá vinsamlegast hafið samband við ráðgjafa Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, RML, sem mun halda utan um skráningarnar. Síminn hjá RML er 516-5000 og netfangið er rml@rml.is.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...