Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Skoðunarhandbók fyrir eftirlit hjá fóðurframleiðendum
Fréttir 17. janúar 2020

Skoðunarhandbók fyrir eftirlit hjá fóðurframleiðendum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Matvælastofnun hefur gefið út endurskoðaða skoðunarhandbók fyrir eftirlit hjá fóðurframleiðendum. Eftirlit stofnunarinnar er framkvæmt samkvæmt skoðunarhandbókum.

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á reglum um kröfur til fóðurfyrirtækja. Ber þar hæst strangari kröfur varðandi díoxín og PCB í fituríkum afurðum t.d. lýsi og jurtaolíum. Nú verða fyrirtæki sem markaðssetja þessar fituríku afurðir að láta efnagreiningavottorð um innihald díoxíns og PCB að fylgja hverri lotu og þær greiningar verða að sýna að þessi eiturefni séu undir hámarksviðmiðunum. Einnig er kaupendum þessara afurða gert skylt að kalla eftir díoxín og PCB vottorðum þegar þeir kaupa þessar afurðir,

Skoðunarhandbókin fjallar einnig um lög og reglugerðir sem fóðureftirlitið byggir á. Einnig þvingunarúrræði og önnur viðurlög sem Matvælastofnun getur beitt gagnvart þeim fyrirtækjum sem fara ekki að settum reglum.


Skoðunarhandbók Matvælastofnunar um fóður
 

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f