Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Skemmdarverk unnin á U2 trénu
Fréttir 23. mars 2015

Skemmdarverk unnin á U2 trénu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Tvo tré í Kaliforníu hafa verið talsvert í fréttum vestra undanfarið. Líta má á trén sem lífrænar minjar sem tengjast rokktónlist.

Annað tréð sést vel á umslagi plötunnar The Joshua Tree með U2 en hitt var gróðursett í minningu um George Harrison.

Búið er að skipta út tré sem gróðursett var til minningar um Bítillinn George Harrison. Um er að ræða furu frá Kanaríeyjum í Griffith almenningsgarðinum í Los Angeles sem drepst eftir bjöllur tóku sér bólfestu í trénu og átu það innan frá.

Hitt tréð sem umræðir stendur í eyðimörk utan við Los Angelis og er áberandi umslagi plötunnar The Joshua Tree með hljómsveitinn U2. Aðdáendur hljómsveitaeinnar hafa frá því plantan komu út haft að leik að leita tréð uppi og berja það augum. Fyrir skömmu gekk einn aðdáandinn skerfi lengra og heimsótti tréð með öxi í farteskinu og hjó stór sár í stofninn og greinar þess. Auk þess sem höggnir voru af trénu stórir hlutar og fjarlægðir.
 

Skylt efni: Trjárækt | U2

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f