Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 mánaða.
Skálholtsdómkirkja, sem er nú hægt að skoða hvaðan úr heiminum sem er án þess að koma á staðinn, í gegnum sýndarveruleika.
Skálholtsdómkirkja, sem er nú hægt að skoða hvaðan úr heiminum sem er án þess að koma á staðinn, í gegnum sýndarveruleika.
Mynd / mhh
Líf og starf 4. febrúar 2025

Skálholtsdómkirkja í sýndarveruleika

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nú er hægt að ganga um Skálholtsdómkirkju í Bláskógabyggð í sýndarveruleika.

Fólk, hvar sem er í heiminum, getur nú skoðað þessa sögufrægu kirkju hvenær sem er sólarhringsins. Hermann Valsson útbjó myndirnar sem sýna dómkirkjuna, kjallara hennar, undirgöng, fornleifasvæði og Þorláksbúð.

Skálholtsdómkirkja er einn merkasti sögustaður Íslands með djúpa tengingu við trúar- og menningarsögu þjóðarinnar. Skálholt, eitt af tveimur biskupssetrum landsins, var miðstöð kristni og stjórnsýslu frá 11. öld til 1796. Núverandi kirkja var reist á 20. öld og stendur á hæð með stórfenglegu útsýni. Hún inniheldur einstök listaverk, meðal annars eftir Gerði Helgadóttur.

Hægt er að skoða kirkjuna í sýndarveruleikanum á vef Skálholts, www.skalholt.is. Sjón er sögu ríkari.

Skylt efni: Skálholt

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f