Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Sigmundur trúði á betri tíð í loðdýrabúskapnum
Gamalt og gott 29. apríl 2016

Sigmundur trúði á betri tíð í loðdýrabúskapnum

Fyrir tíu árum, þann 2. maí 2006, sagði Sigmundur Sigurðsson í Héraðsdal í Skagafirði að hann tryði á betri tíð í loðdýrabúskapnum. „Ég tók grunninn að þessu nýja húsi í fyrrahaust og lauk við að steypa sökkulinn og fylla inn í hann. Svo reikna ég með að fara í gang aftur nú í byrjun maí. Þá fer ég að sjóða saman stálbitana og reisa húsið. Það er 3.400 fermetrar að stærð þannig að þetta tekur sinn tíma en ég þarf helst að geta tekið hluta af því í notkun í júlí því ég setti talsvert mikið á af dýrum í fyrrahaust og vantar því pláss þegar hvolparnir fara að stækka.“

„Loðdýrabúið rekur Sigmundur nú undir nafninu Quality á Íslandi ehf. Sigmundur byrjaði í loðdýrarækt árið 1982 og þekkir þessa búgrein orðið nokkuð vel. Hann er í dag með um 3.000 minkalæður og 400 refalæður á búinu, en býst við að hætta með refinn og snúa sér alfarið að minknum í haust. Ástæðan er sú að það er alltaf tap á refnum, að hans sögn,“ sagði í umfjöllun Bændablaðsins.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...